Einkahlutafélagið AÐGÁT eldvarnaþjónusta ehf. var stofnað í Hafnarfirði hinn 1. desember 2000.
Stofnandi og framkvæmdastjóri er Helgi Ívarsson, fyrrum slökkviliðsstjóri Slökkviliði Hafnarfjarðar.
AÐGÁT eldvarnaþjónusta ehf.
Fyrirtækið annast eldvarnareftirlit og veitir ráðgjöf og fræðslu til aðila með það í huga að uppfylla rglg. nr: 723/2017 sbr. ákvæði í lögum nr. 75/2000 um brunavarnir. Sérhæft í þjónustu á sviði eldvarnaeftirlits og öryggismála m.a. (einkabrunavarnir) fyrirtækja. Fyrirtækið og þjónusta þess er viðurkennd af Húsnæðis - og mannvirkjastofnun.
Meðal verkefna sem fyrirtækið annast er; Eigið eftirlit KRINGLAN.